essum heimi hefur hatur ekki enn eytt hatri

Okkur hr Vesturlndum hefur veri sagt og svo tum vi a hvert upp eftir ru a frsla s besta forvrnin ... gegn llum skpuum hlutum. En er a rtt? Hefur vitneskja raun svo djpst hrif okkur a a sem vi hfum heyrt ea teljum okkur vita, stri gerum okkar? g er ekki viss um a ekking ein og sr ngi til a stra hugsunum okkar, hva gerum.

r rum heimshluta hfum vi essa speki:

essum heimi
hefur hatur ekki enn eytt hatri.
stin ein sigrar hatri.
etta er Lgmli,
fornt og rjtandi.
Vi vitum a,
svo afhverju ttum vi deila

Bdda

g get vel fallist a st s enn sterkara afl en ekking en getum vi elska n ess a ekkja?

egar Sameinuu jirnar hldu heimsrstefnu gegn kynttahyggju og ru mta umburarleysi upphafi aldarinnar, gaf UNESCO t smrit ar sem klisjan um frslu ea menntun sem forvrn var slegin t af borinu. Bent var a fordmar hefu grassera sinni dekkstu mynd upplstustu og best menntuu rkjum heims. Tali var a leita yrfti dpra mannsslina til a skilja stur fordma og lausnir gegn eim. En hvert er svari?

Svari er semsagt ekki enn komi upp yfirbori, patentlausnin er fundin. sta ess a metast um hver s httulegri en annar ea hver s bestur plitskum rtttrnai ess stutta augnabliks sem ni er, urfum vi a huga. sta upphrpana arf a koma grundun og leit.

au fjrtn r sem liin eru fr v a g var slegin utanundir me fullyringu UNESCO hef g velt v fyrir mr hva geti sameina ekkingu og tilfinningar. Skapa einhvers konar visku sem er kynni a vera betri og traustari en kommentaspeki ntmans.

Mig langar a stinga upp tveimur bitum psli.

Annar er sjlfst hugsun. Tkum okkur stutta stund a meta a sem vi heyrum sagt ur en vi veljum hvort ea a hvaa leyti vi viljum vera sammla ea sammla. Gefum okkur lka tma r og ni til a hugsa okkar eigin hugsanir, t.d. eftir lestur. Vi erum meira en endurvinnslutunna fyrir hugsanir annarra.

Hinn er reynsla. g ekki betur a sem g hef upplifa heldur en a sem mr hefur veri sagt. Mr ykir lka vnna um a flk sem g hef einhverja reynslu af en a sem g ekki bara af afspurn ea alls ekki. Reynslan m ekki bara vera slm vti til varnaar. vert mti urfum vi a ba til fullt af gri reynslu ar sem vi lrum a a kynnast, lrum a bera viringu, lrum a tala saman, lrum a treysta, lrum a njta. N urfum vi srstaklega a skynja einingu margbreytileika.


g er lklega ekki feministi

g er lklega ekki feministi. Samt finnst mr g vera jafnrttissinni. En egar g var ung var hugmyndafri jafnrttissinnara kvenna talsvert lk eirri mlistiku sem n er beitt jafnrtti og mr finnst raunar s reglustika notu af nokkrum strangleika til a berja fingurna okkur nemendum sklastofu lfsins.

ddi jafnrtti frelsi og frelsi ddi val en ekki skyldu til a gera allt sama htt og karlar. g lt svo a frelsi s endanlega drmtt. Frelsi er gjarna mguleikinn til a geta a sama og arir en a er ekki sur mguleikinn til a fara snar eigin leiir frekar en margtronar leiir annarra. Konurnar sem leiddu barttuna egar g var a lra a hugsa um essi ml, lgu einmitt herslu a konur vru ekki karlar en tt r vru lkar eim bri ekki a meta r minna og hefbundin strf kvenna tti a meta til jafns vi hefbundin karlastrf.

g fellst a arna vantar enn nokku upp en g er ekki stt vi framsetningu a okkur hafi mistekist ar til kynjahlutfll veri hnfjfn llum starfsgreinum. g s heldur ekki a gildismat mitt eigi a laga sig a efnishyggju ntmans og a g s ekki fullgild nema g komi mr hlaunastarf ea vinni sem flesta tma utan heimilisins veri ofurkona. (Hef reyndar aldrei heyrt tala um ofurkarla hversu miki sem eir leggja sig.)

Lengi fannst mr vanta upp a karlar tkju sr sama frelsi og konur, frelsi til a opna upp gamla ramma hvaa svii sem vri. N finnst mr, rtt fyrir allt, flestar dyr standa opnar bi krlum og konum. Hvert er nsta skref? tli a s ekki a velja sr leiir til a nota frelsi, finna v verug vifangsefni, a vi hfum eitthva merkilegra fram a fra hvert vi anna en a segja sta, sta fsinu. wink


lt ea efniviur?

sasta pistli var g a lsa eirri sannfringu minni a rng vihorf til mannlegs elis vanmat elislgri andlegri getu mannsins hamli eim framfrum sem vi ttum a n roska einstaklingsins og framfrum mannlegs samflags. Vanmati kemur m.a. fram menntakerfinu sem hefur lengi einkennst af v a nemendur su lt fyrir ekkingu fremur en efniviur.

g er mjg sein a hugsa og sein a taka inn njar hugmyndir en lngum tma hefur essi setning greypt sig inn hugarheim minn og ori mr vimiun til aukins skilnings:

Lti manninn sem nmu fulla af metanlegum gimsteinum. Aeins uppfrsla getur fengi hana til a opinbera fjrsji sna og gert mannkyni kleift a njta gs af eim.

Nlega skrifai ungur maur gtan pistil um rfina fyrir breytt menntakerfi en t fr eigin reynslu finnst honum tma nemenda slunda http://www.visir.is/vid-thurfum-menntun-sem-hentar-21.-oldinni/article/2012704199983 Hann bendir a nemendur urfi a vera tttakendur lrdmsferlinu en ekki horfendur og segir a frleiksfsn, skpunarkrafti og jafnvel framkvmdaglei s misyrmt nverandi sklastarfi. Honum finnst a menntun eigi fyrst og fremst a stula a sterkri sjlfsmynd en henni fylgi bestu eiginleikar mannsins, s.s. byrgartilfinning, sigi, frumleiki, sjlfst hugsun, skpun, heiarleiki, hugsjnir, aumkt, sjlfstraust, gjafmildi, sjlfsekking og eldmur. Me essum kostum s ekking, leikni og hfni ekki langt undan.

greininni vsar sak til hugmynda Ken Robinson http://www.ted.com/speakers/sir_ken_robinson.html en eir sem anna bor geta ntt sr efni ensku ttu fortakslaust a kynna sr borganlega fyrirlestra hans.


Erum vi slm inn vi beini?

Svo illilega eru tr og trarbrg sett til hliar samflagi okkar a almennt er gengi t fr v a tr s einkaml, prvat srviska sem flki s heimilt a hafa krafti mannrttinda og hugsanafrelsis, en eigi ekki erindi inn almenna jflagsumru. Jafnvel er v haldi fram, mist beint ea undir rs, a trarbrg su uppspretta fga og ofstkis sta haturs og friar.

a alvarlega vi essi vihorf er a me slkum grlustimpli hefur a miklu leyti veri tepptur s farvegur fyrir framfarir mannsandans sem trarbrgin hafa veri fr upphafi og ttu me rttu a vera um alla framt. Vi trum ll efnislegar ea tknilegar framfarir, af hverju erum vi ekki tilbin a tra mannbtandi andlegan vxt manns og samflags?

g geri mr vel grein fyrir a mannlegir forsvarsailar trarbraga hafa skrumsklt snd eirra, en sjlfsttt hugsandi flk tti a geta s gegnum or og gerir spilltra ramanna og s leisgn um andlegt eli mannsins sem ll trarbrg snast um.

hinni efnislegu umru verur spurningin um eli mannsins tundan. g hef oft reki mig a egar vi horfum til jflagsins httir okkur til a finnast flk vera llegt. a s eigingjarnt, spillt og jafnvel illa innrtt. En egar vi horfum nfdda slargeislann fjlskyldunni, barn ea barnabarn, er s litla mannvera alsaklaus og velfarnaarskir okkar hreinar og flskvalausar.

Tilraunir okkar til a byggja upp samflg hljta a byggjast einhverri hugmynd um hvers konar fyrirbri manneskjan er. Ef vi trum v a manneskjan s vond, frek og heiarleg eli snu, setjum vi lklega annars konar markmi og stndum ru vsi a verki en ef vi ltum a flk s gott og gfugt ef a nr a roskast elilega.

Mr snist a n egar trarbrgin hafa a mestu veri afskrifu hafi trin gfgi og gildi mannsins smm saman glatast lka. Alla vega tala afar sterkt til mn eftirfarandi klausa r skilaboum Allsherjarhss rttvsinnar, stu stjrnstofnun bah trarinnar, sem rlega sendir bahum um allan heim umhugsunarefni ridvn htinni sem n stendur yfir:

... rtt fyrir lofsvera vileitni velmeinandi einstaklinga llum lndum sem vinna a jflagsumbtum, virist mrgum sem hindranirnar eirri lei su yfirstganlegar. Vonir eirra stranda rngum lyktunum um mannlegt eli lyktunum sem gegnsra svo hefir og lfshtti mikils hluta ntmasamflags a r er liti sem gar og gildar stareyndir. essar lyktanir taka ekki mi af v mikla forabri andlegra mguleika sem er agengilegt srhverri upplstri sl sem vill nta sr a; stainn er treyst rttltingu mannlegra bresta og veikleika en dmin um slkt auka daglega almenna rvntingu. Lagskiptur hjpur af flskum forsendum hylur annig au grundvallarsannindi a stand heimsins endurspeglar skrumsklingu mannsandans, ekki innra eli hans.

g er sem s a vona a vi sum ekki svo slm inn vi beini. Nftt barn geti ori g manneskja sem taki t roska alla vi og ef vi vinnum me hinn ga efnivi getum vi byggt samflag sem vi verum stt vi a ba .


Hvernig slartetri og hugurinn vinna upplsingar

a er mr minnissttt egar nefndur httsettur aili innan Vegagerarinnar kom heimskn til okkar starfsmanna Vegagerarinnar Dagverardal, og eins og gengur og gerist leit hann inn til okkar umferarjnustunni. Eftir vanalegar kvejur var honum liti frarkorti sem var strum veggskj. a er bara allt grnt dag! var honum a ori en grnn litur vegi ir a vegurinn s greifr ea auur.

kortinu voru vegir auir Suurlandi, hfuborgarsvinu og upp Borgarfjr. a voru a vsu mrg hundru klmetrar Norur- og Austurlandi dkkblir sem ir a eir voru flughlir. er g ekki a tala um vanalega vetrarfr, heldur a vegir voru svo hlir a srstk sta var til a vara flk vi.

mta strt svi og a sem var greifrt, var sem s httulegt fyrir umfer en a greip ekki athygli yfirmannsins, enda var hann ekki vanur a horfa tt.

Hvers vegna er etta mr gleymanlegt? J a er vegna ess a etta litla atvik hefur kennt mr smvegis um a hvernig slartetri og hugurinn vinna upplsingar. Vi sjum og skiljum best a sem stendur okkur nrri. etta skrir bsna margt, m.a. a lkir hpar flks urfa a eiga fulltra ar sem umra fer fram og kvaranir eru teknar og a skrir hvers vegna ingmenn htta smm saman a vera raunverulegir fulltrar upphaflegra samflaga sinna egar lf eirra fer ekki lengur fram kjrdminu.


Vestfirir - einn landshluti ea fleiri?

Sjvarbyggirnar Vestfjrum skiptast strum drttum tvo klasa, sunnanverum og noranverum Vestfjrum. Milli eirra er frumblislegur vegarsli, mera en hlfrar aldar gmall, opinn sumrin. raun er arna aeins um feramannaveg a ra v engin alvru samskipti atvinnu ea samflagslfi geta byggst vegi sem, auk ess a vera httulegur og erfiur, er aeins opinn lttri umfer hluta rsins.

t fr landafrinni ttu Blddlingar og ingeyringar a vera ngrannar en vegna ess a heilsrsvegi hefur aldrei veri komi eru rmir 530 klmetrar milli eirra!

Vestfiringar eru vanir slmum samgngum. Svo vanir a eir nstum v lta r sem nttrulgml - kannski ekki vitandi vits en undirmevitundinni. Fyrir viki er flki ekki tamt a horfa mguleika sem gtu opnast vi mrg hundru km styttingu milli samflaganna sem yri vi Drafjarargng sem hafa veri undirbin en enn er deilt um hve lengi skuli fresta.

sta ess a essar nskyldu byggir njti samlegar og stunings af raunverulegri landfrilegri nlg er eim enn sta sundur vegna skorts samflagsskilningi ramanna. sta ess a vera sterk heild eru r tv jaarsvi, hvort snum enda vegakerfisins.

Rtt er a benda a essum mlum hafa Vestfiringar ekki aeins urft a stta sig vi a ba eftir bttum samgngum, heldur hafa samgngur beinlnis veri lagar niur. Menn hfu samgngur bi sj og lofti en hvort tveggja var lagt af n ess a vegabtur kmu stainn.

a sem gerir samgnguleysi enn grtlegra er a egar horft er Vestfjarakjlkann blasir Drafjrur vi sem mipunktur ar sem landrmi og landgi eru berandi. Uppbygging v kjrsvi Vestfjara getur ekki hafist af neinu viti fyrr en jargng vera a veruleika.


Heppin

a er n meira hva g er heppin. a er ekki sjlfgefi a manneskja mnum aldri sem aldrei lri neitt fag ea skapai sr vistarf, finni vinnu sem gleur - jafnvel eftir ratug sama starfi. En annig er vinnan mn hj Vegagerinni.

Oftast nr er g ng og stolt af stofnuninni og gri vinnu og metnai vegagerarflks lkum strfum um land allt. Auvita er niurskurur og vi vildum ll geta byggt fleiri vegi og jna eim betur - mega hlkuverja meira ea moka lengra fram kvld vegum sem ekki liggja alveg inni ttbli suvesturhornsins. En mr lur vel vinnunni og finnst ngjulegt a leibeina t.d. ungu flki sem ekki hefur mikla reynslu af a keyra vi lkar astur, hvort sem a er hlendisvegum sumrin ea vetrarverum skammdeginu.

Toppurinn er samt a f, tt ekki s nema eina vettvangsfer ri, undanfari vi a hnitsetja, mla og skr rsi vegakerfinu. etta er g nting mannskap egar lti er a gera upplsingasmanum 1777, egar sumartraffkin er bin en enn bi eftir vetrinum. Um lei btir etta ekkingu okkar vegum og astum lkum landshlutum.

a kom mr pnulti vart fyrstu rin a g var ekki lei slandi. a er svo fjlbreytt og fegurin birtist vi hvert ftml smu sem stru, jafnvel rsamyndirnar eru velflestar sjarmerandi mtf. - Enda stst g ekki mti og btti inn nokkrum rsum myndaalbmi Vinnuferir.


Er til brklegt mdel a gu samflagi?


lga og krfur um jflagsbreytingar noranverri Afrku og vi botn Mijararhafs hafa ekki fari fram hj neinum. rfin fyrir breytingar er tvr en hver verur runin, hver strir henni, hvernig og hvert? Eiga jflg sem n rsa upp til umbta httu a fara r skunni eldinn?

Bah samflagi Egyptalandi tk sr til og skrifai samborgurum snum opi brf. ar er raki hvernig krafan um a vera gerandi a mta eigin rlg er roskamerki jafnt einstaklinga sem ja og a s run s hnattrn, jafnvel tt hn fari mishratt lkum samflgum. Allsstaar er flk a tta sig a hegun sem leiir til taka, spillingar og jfnuar er samrmanleg eim gildum sem rttltt samflag byggist og er tilbi a hafna vihorfum og kerfum sem hindra elilegt roskaferli. essi framfarar almennings sr n gurstund Egyptalandi en hn mun ekki vara til eilfar. jin stendur krossgtum, vali stendur um margar leiir, hver eirra verur farin?

Bah samflagi bendir augljsar httur og spyr:

tlum vi a stefna sundurlaust einstaklingshyggjusamflag ar sem hver og einn telur sr frjlst a keppa a snum eigin einkahagsmunum, jafnvel kostna samflagsins? tlum vi a lta ginnast af efnishyggju og fylgifiski hennar, neysluhyggjunni? tlum vi a velja kerfi sem nrist trarlegu ofstki? Erum vi tilbin til a leyfa run yfirstttar, sem ekki skeytti um sameiginlegar vntingar okkar og sktist jafnvel eftir a nta r okkar eftir breytingum sr hag? Ea munum vi jafnvel lta etta tkifri til breytinga la hj, leysast upp fingum srhagsmunahpa ea gefa eftir undan unga tregulgmls stofnanamenningu?

rfin fyrir rangursrka jflagsger sem sti undir vntingum er tvr um allan heim. Ef ekkert eirra mdela sem hafa veri reynd til essa fullngir krfum okkar, kmi vel til greina a draga upp nja atburars og sna jum heims fram a hgt s a skipuleggja samflag raunverulega framskinn htt.

framhaldinu er fari r hugmyndir sem n jflagsger yrfti a hvla . g lt etta hins vegar duga sem fyrsta vers. Mr snast essar hugleiingar eiga vel vi slandi og hver veit nema g haldi fram me endursgn brfsins vi tkifri. eir sem eiga auvelt me a lesa ensku geta s brfi heild slinni:

http://www.bahai-egypt.org/2011/04/open-letter-to-people-of-egypt.htmlg og fordmarnir

a hefur lengi veri markmi hj mr a vera laus vi fordma. En a gengur illa. Til dmis vinnunni (g gef upplsingar um fr) er g svo rngsn a mr finnst ahr landi ttia nota vetrardekk veturna. En a finnst ekki llum. Reyndar m segja a a myndi einfalda vinnu mna miki ef allir keyru sumardekkjum allan rsins hring. Hj eim sem a gera er nefnilega aeins um a ra tvennskonar stand, anna hvort er frt ea frt. Dmi:

g: Vegagerin gan dag.

Kona: Er Hellisheiin fr?

g: J j, hn er vel fr, ar er hgviri, gott frost og aeins hlkublettir.

Konan: Guuuu! Eru hlkublettir? g er ekki jeppa! Helduru a rtan fari?

g: g geri fastlega r fyrir v, etta eru prilegar astur.

Konan: Jja, g skoa etta kannski morgun.

g er orin bsna vn svona vibrgum og hef lrt a bta jaxlinn egar um er a ra taugaveiklaar konur. En n kem g a fordmunum - g helmingi erfiara me a stta mig vi a karlmenn besta aldri bregist vi sama htt. Anna dmi:

g: Vegagerin gan dag.

Karlmaur: Er Hellisheiin fr?

g: j hn er bara fn, hgltisveur og hlkublettir.

Maurinn: Hva segiru, eru hlkublettir? . J, er a virkilegt verur ekkert salta? g er n bara smbl g tti kannski a ba

Samkvmt essu er eiginlega frt ef nokkra hlku er a finna, jafnvel tt hn s mtt og stm gu frosti, bi a hlkuverja beygjur og brekkur og 80 % leiarinnar s auur vegur.


Brennuvargar hta hefndaragerum

Nleg hrina kveikjursa fyrirtki eigu bah'a borginni Rafsanjan ran, virist vera ttur agerum til ess a spilla fyrir samskiptum baha og Mslima borginni.

Gerar hafa veri yfir tu rsir verslanir fr 25. oktber 2010, og sendar hafa veri brflegar htanir til um tuttugu heimila og fyrirtkja eigu bah'a til melima hins afvegaleidda bah srtrarsafnaar. brfunum sem eru nafnlaus, er ess krafist a bah'ar undirriti skuldbindingu um a eir lti vera a stofna til samskipta ea vinttu vi Mslima og a nta sr ea ra lrlinga sem eru Mslimar. Bah'unum er einnig sagt a kenna ekki trna, meal annars netinu. Ef bah'arnir veri vi essu megi eir treysta v a ekki veri rist ea eigur eirra.

Diane Ala'i fulltri bah' aljasamflagins, segir a bah'iarnir hafi haft samband vi borgaryfirvld og ska eftir rannskn rsunum, en a ekkert hafi veri gert enn sem komi er.

Frttina fullri lengd ( ensku) m nlgast vefsl aljlegu bah' frttajnustunnar: Bah' World News Service:

http://news.bahai.org/story/805

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband