Mér er sagt að ég búi í lýðræðisríki

Hef ég í kosningum einhvern tíma séð lista þar sem ég vildi kjósa alla? – Nei. Hef ég séð lista þar sem ég vildi ekki kjósa neinn? – Tæpast. Yfirleitt held ég að mér hafi þótt frambærilegt fólk á öllum listum en ég hef aldrei – þrátt fyrir að búa í lýðræðisríki – haft rétt til að kjósa þá sem mig langaði til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef einmitt átt við sama vandamál að stríða í flestum kosningum. Hellingur af flottu fólki,  dreift um alla lista og bara leifilegt að velja 1 lista.

Dagný (IP-tala skráð) 24.11.2010 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband