Mér er sagt að ég búi í lýðræðisríki
24.11.2010 | 11:36
Hef ég í kosningum einhvern tíma séð lista þar sem ég vildi kjósa alla? Nei. Hef ég séð lista þar sem ég vildi ekki kjósa neinn? Tæpast. Yfirleitt held ég að mér hafi þótt frambærilegt fólk á öllum listum en ég hef aldrei þrátt fyrir að búa í lýðræðisríki haft rétt til að kjósa þá sem mig langaði til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég hef einmitt átt við sama vandamál að stríða í flestum kosningum. Hellingur af flottu fólki, dreift um alla lista og bara leifilegt að velja 1 lista.
Dagný (IP-tala skráð) 24.11.2010 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.