Á byrjunarreit
9.10.2010 | 10:15
Ég hef verið ódugleg við að blogga en þó sett inn af og til bæði myndir og eitthvað sem hefur verið að velkjast í huga mér. Nú var ég að uppgötva mér til skelfingar að gamla bloggið mitt er ekki lengur aðgengilegt og líkast til glatað.
Ég er því aftur á byrjunarreit. Ég sakna vissulega fortíðar minnar en ætli þetta sé ekki líkt og þegar maður flytur á milli húsa, maður tekur til og hendir því sem ekki þarf lengur að hafa meðferðis.
Athugasemdir
Þú ert sem sagt ekki kona "með fortíð" :)
Svanur Gísli Þorkelsson, 9.10.2010 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.